- Heilbrigði og vellíðan
- Öruggt starfsumhverfi
- Fjölskylduvænn vinnustaður
- Starfsgleði og góður starfsandi
- Að ekki fyrirfinnist einelti og áreitni
- Gagnsæi og hreinskiptni
- Fræðsla og þjálfun
- Stuðningur
- Jafnrétti
Jákvætt starfsumhverfi - Fræðsla - Jafnrétti
Birta vill bjóða upp á öruggt og sveigjanlegt starfsumhverfi fyrir starfsfólk sitt sem hvetur til þróunar og vaxtar. Vellíðan starfsfólks skiptir sjóðinn miklu máli og skapar jákvæða fyrirtækjamenningu. Vellíðan og hvatning er mikilvæg til að starfsfólk vaxi og dafni í starfi sínu.
Birta leggur mikla áherslu á velferð, öryggi og heilsueflingu starfsfólks.
Birta lífeyrissjóður hefur sett sér mannauðsstefnu sem endurspeglar umhverfi sem styður við að starfsmenn nái markmiðum sínum og sjóðsins.
Starfsfólki sjóðsins er umhugað um líðan hvers annars og leggur sjóðurinn áherslu á jafnrétti, traust og heilsusamlegt starfsumhverfi. Það er skýr stefna sjóðsins að við hvorki líðum né tökum þátt í einelti, kynferðislegri áreitni eða annarskonar ofbeldi.
Helstu verkefni á næstunni: